Ofurraunsæið leysir rómantík og ástarkjaftæði af hólmi

Í stóru augu þín ég leit

1165_two_chatty_women_talking_on_a_couch

og ég týndi mér um stund

og hönd þín var svo heit.

Rómantíkin er nú í andarslitrunum. Ofurraunsæið er farið að læða köldum krumlum sínum undir sængur elskenda. Nú heitir þetta ekki lengur að njóta ásta eða elskast, heldur er þetta talin hagkvæm dægradvöl. Karlmenn eru samir við sig og setja kynlífið í fyrsta sæti. Konurnar eru miklu dannaðri og setja slúður með vinkonum í fyrsta sæti en kynlífið í annað sætið.

Ég vil fá hana strax

og ekkert ástarkjaftæði og rómantík hér.

(Ljóðabrotin eru úr textasafni húsvísku Greifanna).


mbl.is Spara pening með auknu kynlífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ofurraunsæi passar líka betur við þá tíma sem við lifum líka. Þegar litið er til baka þá tengist raunsæir straumar menningarlífið á tímum sem þessum. Sbr. félagslega raunsæið upp úr 1930.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.12.2008 kl. 02:40

2 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Takk fyrir það

Ég minni einnig á tengt innlegg:

http://jgfreemaninternational.blog.is/blog/jgfreemaninternational/entry/722496/

Jóhann G. Frímann, 2.12.2008 kl. 03:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband