Við skulum hátta elskan mín

Lautrec_in_bed_1893

Kveð ég hátt, uns dagur dvín,

dýran hátt við baugalín.

Venus hátt í vestri skín.

Við skulum hátta ástin mín.

 

(Örn Arnarson)

 


mbl.is Venus skært á himni skín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Kærar þakkir. „Elskan mín“ eða „ástin mín“?

Birnuson, 15.1.2009 kl. 11:04

2 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Mig minnti "elskan mín" en "gúgglaði" til öryggis og fékk "ástin mín". Skoða þetta betur í bókum á næstunni og breyti ef þarf. Gaman að heyra frá einum ljóðaunnanda. Takk fyrir.

Jóhann G. Frímann, 15.1.2009 kl. 13:30

3 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Ég auglýsi eftir umsögnum ljóðaunnenda. Finnst ykkur þetta ekki tær snilld hjá Erni? Þetta er með betri hringhendum (miðrímið).

Jóhann G. Frímann, 16.1.2009 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband