Hver er andhverfa mótmæla?

Stjórnmálamenn eru stundum með svo loðmullulegt tungutak að maður botnar hvorki upp né niður í því hvað þeir eru að segja og ég efast um að þeir viti það sjálfir.

Þessi setning Þorgerðar menntamálaráðherra er gott dæmi: "Öll mótmæli í lýðræðisríki eru eðlileg. En þau mega heldur ekki ganga það langt að þau fari að snúast upp í andhverfu sína." 

Hvernig er þessi andhverfa mótmæla?


mbl.is Mótmæli mega ekki snúast upp í andhverfu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband