Árás á Kína

Gerð hefur verið eitruð árás á stærsta ríki heims, kommúnistaríkið Kína. Árásin hafði verið yfirvofandi í hvorki fleiri né færri en 15 ár og ómældum fjármunum hafði verið varið í undirbúning hennar.

Í þessari árás eru þó hvorki notuð eiturefnavopn né kjarnorkusprengjur. Vopnin eru byssur og rósir og hvatning um að tekið verði upp lýðræði í Kína. Vissulega eitruð - og rokkuð - blanda!


mbl.is „Eitruð árás á Kína“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband