Flýjum!

Í kvöld er ég þreyttur
á köldum turnum spekinnar
sem kljúfa skýin
og vegbeinum görðum orðanna.

Flýjum!
förum í nótt, þú og ég
djúpt inn í myrkviði hjartans
utan við áttir og veg!

-Hannes Pétursson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband