Lán í óláni

Sagt hefur það verið að Færeyingar hafi verið í hópi þeirra Norðmanna er flúðu á skipum undan ofríki þáverandi Noregskonungs og setti stefnuna á Ísland hið góða. Hluta hópsins varð að skilja eftir í Færeyjum vegna sjóveiki og er stofn þeirrar þjóðar er eyjarnar byggir enn í dag. Hinir héldu áfram og eru nú stofn þeirrar smáðu og lítilsvirtu þjóðar er byggir Ísland.

Vikings_468x364

Fjöldi Færeyinga er aðeins um fimmtungur Íslendinga. Nú sýna Færeyingar það vinarbragð að styðja Íslendinga fjárhagslega í þrengingum þeirra og smán. Íslendingar geta ekkert annað en látið af hrokanum og stórbokkaskapnum og þakkað fyrir sig.


mbl.is Lán til Íslendinga samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband